Páll Eyjólfsson er fćddur í Reykjavík 1958 fjölsk. Hann hóf nám 6 ára gamall í Barnamúsíkskóla Reykjavíkur, ţar sem skólastjóri var Stefán Edelstein.  Í dag heitir Barnamúsíkskólinn Tónmenntaskóli Reykjavíkur. Fiđla var hans ađalhljóđfćri, kennari Gígja Jóhannsdóttir og útskrifađist hann úr Barnamúsíkskólanum 12 ára gamall, ţá konsertmeistari hljómsveitar skólans.  Um ţetta leiti var vaknađur áhugi Páls á klassískum gítarleik og innritađist hann ţví í Gítarskólann hjá Eyţóri Ţorlákssyni í kringum 1974 www.eythorsson.com

Ţegar undirrituđ kynntist Páli, 11. mars 1977, var hann ađ keppast viđ ađ taka 4. stigiđ á gítarinn, sótti töluvert í smiđju Erik Mogensen sem var kominn nokkrum árum lengra á gítarinn og átti mikiđ safn af nótum og sótti síđar í smiđju Jose Tomas í Alicante. Páll  hlustađi einnig mikiđ á ađra gítarista s.s. John Williams, Julian Briem, Segovia, Diango og Jazz.  Hann lauk 8. stigi á gítarinn og einleikaraprófi frá Gítarskólanum áriđ 1981.

Hann lauk einnig stúdentsprófi frá Menntaskólanum viđ Sund áriđ 1978  MS náttúrufrćđibraut, og prófi í hliđargreinum í Tónlistarskólanum í Reykjavík 1980, en á ţessum árum var ekki kennt á gítar viđ Tónlistarskólann í Reykjavík.  Á međan Páll var í gítarnámi og menntaskólanámi kenndi hann viđ Tónlistarskólann í Mosfellssveit og viđ Tónmenntaskóla Reykjavíkur.  

Ţegar Pétur Jónasson gítarleikari kom heim frá námi í Mexico '81, hjá Manuel López Ramos, sótti Páll einkatíma til hans einn vetur.  

Voriđ 1982 lá leiđ Páls til Spánar, nánar tiltekiđ til Alcoy, hátt uppi í fjalladal í Alicantehluta Valenciahérađs.  Ţar nam Páll hjá José Luís González JLG sem aftur var einn af nemendum Andrés Segovia Segovia 

José Juís González og John Williams voru um langt árabil samkennarar í einkatímum og viđ Casa Ricordi in Sydney í Ástralíu.

Páll var til haustsins 1984 í einkatímum hjá Maestro José Luís, eins og hann var yfirleitt kallađur, bćđi sumar, vetur, vor og haust.  Gítarnámiđ miđađist ađallega viđ ţađ ađ verđa einleikari á gítar. Eftir ađ Páll kom heim hefur hann flest sumur sótt Masterclass námskeiđ til Spánar og víđar m.a. til José Luís González, John Williams, Paco Peńa, Benjamin Verdery, Oscar Ghiglia, Manuel Barruego, David Russell og Manuel Babiloni.  Páll hefur einnig í samvinnu viđ ađra gítarleikara unniđ ađ ţví ađ fá erlenda gítarsnillinga hingađ til lands til ađ halda námskeiđ fyrir nemendur og ađra gítaráhugamenn.  Ţar má nefna José Luís González, David Russell, Manuel Barrueco Barrueco, Timo Korhonen frá Finnlandi og Manuel Babiloni o.fl. en Manuel Babiloni vann m.a. til Tarregaverđlauna í heimalandi sínu. Babiloni lést langt fyrir aldur fram áriđ 2015. Ekkjan hans Marta Tirado, einnig gítarleikari, heldur nafni hans á lofti međ stofnun "Fundación Manuel Babiloni Guitarrista"  www.manuelbabiloni.com

José Luís González lést í mars 1998, nóttina eftur upptökur á sínum síđasta geisladisk, ţar sem hann lék verk eingöngu eftir Tarrega.  Ekkjan hans sagđi hann hafa gefiđ Tarrega hjartađ sitt. José Juís González var mikill meistari viđ ađ ná fram einstaklega fallegum tón úr hvađa gítar sem var.  Hann lék svo sannarlega međ hjartanu. Leikur hans snart alla sem á hlýddu. Gítarheimurinn er fátćkari ađ honum látnum Maestro
www.amigosdelaguitarra.es/biografias/jose-luis-gonzalez.html

Eftir ađ Páll kom heim úr framhaldsnámi hjá José Luís González hefur hann veriđ nokkuđ ötull viđ tónleikahald, bćđi hér heima og erlendis, sem einleikari og í samspili samspil međ öđrum hljóđfćraleikurum tonleikar 

Páll hefur stundađ fulla kennslu öll árin međ tónlistariđkun sinni, í Tónmenntaskóla Reykjavíkur, Tónlistarskólanum í Reykjavík og Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar  og útskrifađ ţađan nemendur međ lokapróf Kennsla

Ćtli Páll sé ekki einn af fáum gítarleikurum sem aldrei hefur haldiđ á rafmagnsgítar. Hann átti ţó margar góđar plötur á sínum unglingsárum og uppáhaldshljómsveitir en órafmögnuđ klassíkin bara varđ ofaná.

Páll er í Félagi íslenskra tónlistarmanna (FÍT) nú klassísk deild FÍH og Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum  FT sem er eitt ađildarfélaga Kennarasambands Íslands. Hann hefur setiđ í stjórnum og varastjórnum ţessara félaga, m.a. setiđ fyrir  hönd FÍT á fundum hjá  Bandalagi íslenskra listamanna BIL.  Páll hefur veriđ fulltrúi  í  úthlutunarnefnd Starfsmenntunarsjóđs FT og FÍH frá stofnun sjóđsins. Hann hefur einnig setiđ í úthlutunarnefnd Hljómdiskasjóđs FÍT. Hin allra síđustu ár hefur Páll ţó helgađ tíma sinn meir tónlistariđkun en félgsstörfum.

Páll hefur komiđ fram á tónleikum á vegum ýmissa tónlistarfélaga og samtaka s.s. Ung Nordisk Musik, CAPUT, Myrkra músíkdaga,  Musica Nova, Íslensku hljómsveitarinnar Guđmundur Emilsson, Kammersveitar Reykjavíkur,  Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Tónlistar fyrir alla, nú List fyrir alla,  Íslensku Óperunnar, Félags um stofnun tónlistarhúss, síđar tónlistar- og ráđstefnumiđstöđ viđ Austurhöfn nú Harpan, Listahátíđ í Reykjavík o.fl.  En Páll var einn af stofnendum hlutafélags um Íslensku hljómsveitina og Listaháskóla Íslands Lhi á sínum tíma. Ţá hefur Páll veriđ ráđinn til ađ kenna 2 kúrsa viđ Tónlistardeild Listaháskóla Íslands frá vori 2007. Ţá var Páll valinn fulltrú Íslands á Nordsol tónleikunum 2009 í Fćreyjum einleikarafelag

RUV sjónvarps- og ađrar video upptökur í tímaröđ:

RUV - 1986 Sor

RUV - 1986 Torroba

Preludia og Svíta - Hjálmar RUV 1990

Í óbrotnu höfđi - Hróđmar RUV 1990

Echoes of Orpheus - John A Speight RUV 1990

Guadalest - Romanza Plus Film 1990

RUV - 1991 Paganini

RUV - 2005 Tarrega

video Aldís Opiđ hús í Hörpu 2011

List fyrir alla Aldís 2020Gítarinn;

Páll leikur á Ramirez gítar, handsmíđađan hjá meistaranum í Madríd, en ţađ fjölskyldufyrirtćki fagnar 140 ára afmćli áriđ 2022 www.guitarrasramirez.com
 

efst