Ţegar Páll kom heim frá námi haustiđ 1984 var hann búinn ađ komast ađ ţví ađ ţađ ađ vera gítarleikari uppi á Íslandi gćti veriđ frekar einmanalegt starf.  Einleikari ver mestum tíma sínum í ćfingar í einrúmi, vinnufélagar engir.  Ekkert tónlistarhús til á Íslandi sem rćđur til sín einleikara, líkt og óperuhús ráđa til sín söngvara. Gítarinn ekki heldur fastur liđur hjá Sinfóníunni, íslenskir einleikarar heppnir ef ţeir eru kallađir ţar til einu sinni á lífsleiđinni.  Hann var ţví ekki fráhverfur ţeirri hugmynd ađ koma gítarnum til samstarfs viđ önnur hljóđfćri sem fyrst.  Fljótlega eftir heimkomuna bar fundum ţeirra Páls og Kolbeins Bjarnasonar flautuleikara saman og komu ţeir fyrst fram á tónleikum í Félagsstofnun stúdenta, ađ frumkvćđi tónskáldanna og á vegum  Friđarsambands Norđurhafa.  Ţar fluttu ţeir m.a. verk eftir Atla Heimi Sveinsson og Ţorkel Sigurbjörnsson.  Ţessi samvinna kveikti áhuga Páls á íslenskri 'nútíma tónlist' - kćrkomin andstćđa viđ spönsku rómantík námsáranna í Alcoy.  Ţessi fyrstu misseri kynntist Páll einnig starfsemi Ung Nordisk Musik (UNM), en fyrirhugađir voru tónleikar međ verkum ungra norrćnna tónskálda, í Finnlandi 1985.  Mist Ţorkelsdóttir samdi af ţví tilefni verkiđ Danslag viđ texta eftir Stein Steinarr.  Verkiđ var tileinkađ Páli, samiđ fyrir gítar og söngrödd, en einnig hćgt ađ flytja ţađ sem einleiks gítarverk og var ţađ ţá kallađ bara Dans.  Páll flutti verkiđ á tónleikum í Norrćna húsinu í Reykjavík ásamt Svíanum Anders Josepsson, baritonsöngvara, en UNM í Finnlandi féll niđur ţađ áriđ.  1986 var UNM hinsvegar haldiđ í Ĺrhus í Danmörku og flutti Páll ţar Danslagiđ ásamt Jóhönnu Linnet altrödd.  Áriđ áđur hafđi Páll flutt Dansinn sem einleiksverk m.a.  á Musica Nova tónleikum í Áskirkju í Reykjavík og haldiđ einleikstónleika víđa um land, međ Dansinn í farteskinu. 

Áđur en Páll lauk einleikaraprófi hér heima, frá Gítarskólanum hans Eyţórs Ţorlákssonar, kom hann nokkrum sinnum fram međ Sigurđi Demetz söngvara
söngskoli og sem einleikari á Höfn í Hornafirđi. Einnig starfađi hann nokkuđ međ nemum leiklistarskóla Íslands, t.d. ţeim Eddu Heiđrúnu Backman, Helga Björnssyni, Vilborgu Halldórsdóttur, Sigurjónu Sverrisdóttur, Erni Árnasyni, Eyţóri Árnasyni, Maríu Sigurđardóttur og Jóhanni Sigurđarsyni. Eftirminnileg er dagskrá sem ţau fluttu saman til heiđurs Halldóri Laxness. Ţá kom Páll einnig fram á frambođsfundum Vigdísar Finnbogadóttur ţegar hún fyrst bauđ sig fram til embćttis forseta Íslands, en á frambođsfundi í Hafnarfirđi léku ţeir saman Páll Eyjólfsson og Ţórarinn Sigurbergsson tveir gítarnemendur Eyţórs Ţorlákssonar. Ţá léku ţeir félagar Páll og Ţórarinn einnig inná plötu međ Hauki Morthens á námsárum sínum hjá Eyţóri og eitthvađ fluttu ţeir međ Jóhönnu Linnet mezzo sópran söngkonu. Ennţá fyrr á ferlinum hafđi Páll tekiđ ţátt í skemmtilegu verkefni, sem nemandi í Barnamúsíkskólanum í Reykjavík, er hann lék í sjónvarps-barnaóperunni Apaspil eftir Ţorkel Sigurbjörnsson.  Ţar söng Páll m.a ţú ert vitlaus lögbók. Páll hafđi lokiđ fiđlunámi frá Gígju Jóhannsdóttur í Barnamúsíkskólanum áđur en hann hóf nám á gítarinn hjá Eyţóri.

Samstarf  Páls og Kolbeins Bjarnasonar hélt áfram og ferđuđust ţeir víđa. 1985 og 1986 héldu ţeir tónleika í Gerđubergi í Reykjavík, en ţá var sú menningarmiđstöđ ný tekin til starfa www.borgarbokasafn.is/is/söfn/menningarhús-gerđubergi og í janúar 1989 komu ţeir fram á Pulitzer hótelinu í Amsterdam í Hollandi, en hluta ţess tónlistarflutnings var sjónvarpađ  á Stöđ 2 ţar á međal frumflutningur ţeirra á Svítu eftir Hjálmar H. Ragnarsson. RUV tók upp samspil ţeirra á verkum eftir Hjálmar H Ragnarsson 1990 Preludia og Svíta eftir Hjálmar
 

Páll og Kolbeinn á ćfingu í bakhúsinu á
Fálkagötu 28, um 1985

Páll og Kolbeinn á ćfingu í
stofunni í Álfheimum 19, um 1990

Páll og Laufey á tónleikum í Deiglunni
á Akureyri, um 1997

Páll og Magnea undirbúa
tónleika í Norrćnahúsinu 2006

Iđnó um 2005. Ljósm. P*aldis
 

Páll og Pamela De Sensi, Ljósm. P*aldis
 

Harpan 2011 Ljósm. P*aldis
 

Páll og Kolbeinn voru ötulir viđ ađ fara um allt land á níunda áratugnum, voru međ fjölda skólakynninga ţar sem ţeir m.a. kynntu og fluttu verkiđ Dýrahringinn eftir Karlheinz Stockhausen.  Um 1997 gaf CAPUT út geisladisk međ verkum eftir Svein Lúđvík Björnsson caput á ţeim diski leika ţeir Páll og Kolbeinn verkin Ţögnin í ţrumunni og Ađ skila skugga eftir Svein.  Ţegar Kolbeinn sneri sér alfariđ ađ framkvćmdastjón CAPUT varđ minna um tónleikahald ţeirra Páls og Kolbeins, en Páll var ţá kominn í töluvert ćfinga- og tónleikaprógram međ Laufeyju Sigurđardóttur fiđluleikara auk ţess ađ halda fjölda einleikstónleika bara međ gítarinn.  Á ţessu tímabili hélt Páll einnig tónleika međ söngkonunni Ingibjörgu Guđjónsdóttur, sem áđur hafđi hlotiđ tónvakaverđlaun RUV, á Listasafni Sigurjóns Ólafssonar safn í Laugarnesinu, en fjaran í Laugarnesinu var einmitt leikvöllur uppvaxtarára Páls. Páll og Kolbeinn hafa tekiđ upp ţráđinn ađ nýju og voru međ skemmtilega tónleika í Mývatnssveitinni og í Reykjavík 2010 og kennaratónleika í Tónskóla Sigursveins.

John A. Speight, söngvari og tónskáld, samkennari Páls í Tónskóla Sigursveins og síđar formađur Tónskáldafélags Íslands, samdi nokkur verk fyrir Pál og fékk hann til ađ flytja önnur sem hann hafđi samiđ áđur.  Ţessi samvinna Páls og John leiddi m.a. til ţess ađ John samdi Gítarkonsert um 1990 sem fluttur var af Sinfóníuhljómsveit Íslands sinfónía og Páli sem einleikara međ upptöku RUV í Háskólabíó.  Stjórnandi var Guđmundur Óli Gunnarsson.  Hefur ţessum konsert veriđ nokkrum sinnum útvarpađ.  Eftirminnileg er einnig sjónvarpsútsending í ţćttinum Litróf á RUV 1990, ţar sem Páll lék verkiđ Echoes of Orpheus eftir John Speight, en frćgur varđ kaflinn ţar sem Páll sönglar og flautar međ gítarspilinu, líkt og Orfeus reyni ađ kalla Evridísi til sín úr undirdjúpunum á međan fiskarnir fćlast allt um kring. Echoes of Orpheus Ţetta verk var einnig flutt á tónleikum á Pulitzer hótelinu í Amsterdam og sjónvarpađ ţađan á Stöđ 2 í janúar '89 og seinna í Glasgow 2001.

Ţá samdi Hróđmar Ingi Sigurbjörnsson verkiđ Trío viđ texta eftir Gyrđi Elíasson.  Verkiđ var frumflutt í Langholtskirkju á tónleikum Íslensku hljómsveitarinnar Guđmundur Emilsson 11. febrúar 1990 af Páli Eyjólfssyni á gítar, Rúnari Vilbergssyni á fagott og Jóhönnu V. Ţórhallsdóttur altrödd.  Á sömu tónleikum lék Páll í Kvintett eftir Atla Heimi Sveinsson og í Kvartett eftir Ţorkel Sigurbjörnsson.  Á ţessum árum lék Páll einnig međ Kammersveit Reykjavíkur í kvintett eftir Svíann Arne Mëlnes Pieces  fugitives á Norrćnum Músíkdögum í Langholtskirkju, en ţar gerđi prentvilla í nótnahandriti ćfingatímabiliđ eftirminnilegt.

Páll lék oft međ Íslensku hljómsveitinni undir stjórn Guđmundar Emilssonar. Í Gerđubergi 1989 voru tónleikar er báru yfirskriftina "Einsöngstónleikar Íslensku hljómsveitarinnar". Ţar tók Páll ţátt í frumflutningi á verkum eftir Ţorkel Sigurbjörnsson og Atla Heimi Sveinsson. Verkiđ Ballada eftir ţorkel var ţarna frumflutt af Páli á gítarinn, Elísabet Erlingsdóttir söng sópranröddina, Gunnar Gunnarsson lék flautupartinn og Kjartan Már Kjartansson lék á víóluna. Í verki Atla Heimis Karen Mĺnsdatter vaggvisa för Erik XIV lék Páll á gítarinn, Jóhanna V. Ţórhallsdóttir söng altröddina, Gunnar Gunnarsson lék á flautuna, Birkir Ţór Bragason á saxofón og Eggert Pálsson á slagverkiđ. RUV tók upp verk eftir Hróđmar I Sigurbjörnsson viđ texta Gyrđis Elíassonar 1990, ţar sem Páll Eyjólfsson lék á gítarinn, Jóhanna V. ţórhallsdóttir valdi ljóđiđ 'í óbrotnu höfđi' og söng og Rúnar Vilbergsson lék á fagottiđ í sjónvarpssal Í óbrotnu höfđi - Hróđmar

Í júní 2000 tók Páll  ţátt í uppfćrslu Óperustúdío Austurlands á Rakaranum í Sevilla, lék gítar- og hörpupartinn, á Eiđum, undir stjórn Keith Reed. Í ţeirri austurferđ lék Páll einnig á 'spönsku kvöldi' á Neskaupsstađ einn og međ ungum flautuleikara, Stefáni Höskuldssyni og píanóleikaranum Elizavetu Kopelman, en Páll og Stefán höfđu hist um 15 árum fyrr er Páll og Kolbeinn snemma á ferlinum héldu sína tónleika á austfjörđum. Páll og Elizaveta léku sér ţarna međal annars ađ tangótónlist Piazolla. Aftur 15 árum síđar, eđa haustiđ 2015 tók Páll ţátt í uppfćrsu Íslensku Óperunnar, í Eldborgarsal Hörpu, á Rakaranum í Sevilla eftir Rossini, undir stjórn Guđmundar Óla Gunnarssonar. Lék ţar í forleiknum og í aríu međ Gissuri Páli Gissurarsyni og Oddi Arnţóri Jónssyni www.opera.is/syningar/rakarinn-fra-sevilla/

En Páll hefur oftar veriđ kallađur til samstarfs viđ leikhús landans, m.a. međ tónlistarflutningi viđ uppsetningu á leikritinu um Don Quijota (RUV), Sitthvađ má Sanki ţola - um riddarann sjónumhrygga eftir James Saunders í leikstjórn Guđmundar Ólafssonar, tónlist eftir Árna Harđarson, á Aurasálinni eftir Moliere, tónlist Jóns Ţórarinssonar (Ţjóđleikhúsiđ), Vanja frćnda eftir Tsjekhof (Frú Emelía), Sú sterkari eftir Strindberg og Sú veikari eftir Ţorgeir Ţorgeirsson (Alţýđuleikhúsiđ). Páll lék einnig í Lygaranum eftir Goldoni í Ţjóđleikhúsinu, en ţar léku Laufey Sigurđardóttir á fiđlu, Páll Eyjólfsson á gítar, Jóhanna Linnet söng og Bragi Hlíđberg lék á harmonikku skemmtilega tónlist í uppfćrslu leikhússins 1988. Á kynningu í Listaklúbbi Ţjóđleikhússkjallarans á Mexicósku listakonunni Fridu Kahlo áriđ 2001 kom Páll einnig ađ tónlistarflutningi undir stjórn Helgu Jónsdóttur. Páll lék 1982 međ Nemendaleikhúsinu í dagskránni Ó hve létt er ţitt skóhljóđ. Dagskrá tekin saman af Ţórhalli Sigurđssyni og flutt verk eftir Jón Ásgeirsson, Jón Ţórarinsson, Jón Nordal, Áskel Másson og Eyţór Árnason, en hann var ţá einn nemenda Leiklistarskólans. Nćsta leikhúsdagskrá var 1986 í Hlađvarpanum á opnu húsi ţegar Veruleiki eftir Súsönnu Svavarsdóttur var uppsett.

Páll og Laufey Sigurđardóttir fiđluleikari komu fyrst fram saman viđ opnun sýningar á Nýlistasafninu nylo áriđ 1986.  Aftur komu ţau saman áriđ 1988 m.a á Sumartónleikum á Akureyri og síđan ţá hefur efnisskrá ţeirra vaxiđ og dafnađ.  Ţau hafa flutt verk ýmissa barrok meistara, verk núlifandi tónskálda og allt ţar á milli.  RUV tók upp smá Paganini međ ţeim 1991
RUV - 1991 Paganini. Áriđ 1996 kom út á vegum SKREFS geisladiskur í röđinni 'íslenskir einleikarar' međ leik ţeirra á verkum eftir ítalska meistara.  Japis sá um dreifingu diskar.  Haustiđ 1998 héldu Páll og Laufey tónleika í Vilafames kirkjan og Villa Real á barrok hátíđ í  Valenciahérađi á Spáni.  Ţetta samstarf Laufeyjar og Páls hefur m.a. leitt til ţess ađ verkiđ Vapp var samiđ fyrir ţau af Ţorkeli Sigurbjörnssyni, hefur ţađ verk veriđ flutt viđ ýmis tćkifćri m.a. í Áskirkju 1993, Gerđarsafni 1996, á Listahátíđinni Sumartónar í Fćreyjum nlo.fo sumariđ 1996 og í Helsinki í Finnlandi.   Í Sveaborg í Finnlandi, haustiđ 2000, frumfluttu  Páll og Laufey einnig verkiđ Gefjun sem Hilmar Ţórđarson samdi fyrir ţau.  Á 'Portrait' tónleikum af Hilmari Ţórđarsyni fluttu Laufey og Páll verk hans í Salnum í Kópavogi ţann 27. mars 2001.  Voriđ 2002 fóru Páll og Laufey til Kaupmannahafnar ţar sem ţau léku á tónleikum í Sívaliturninum Sívaliturn ţann 7. júní. Frá 2001 hafa Páll og Laufey einnig veriđ fastur liđur í tónleikahaldi Hóladómkirkju, veriđ ţar međ eina eđa tvenna sumartónleika í júlímánuđi ár hvert. Sumariđ 2004 voru ţau međ sumartónleika á Sigurjónssafni LSÓ og í febrúar 2007 á Listasafni Íslands á Myrkum músíkdögum. Á ađventu 2009 héldu ţau skemmtilega tónleika á Listasafni Einars Jónssonar í Reykjavík og á Opnunarhátíđ Hörpu í maí 2011 Harpa var ţeim bođiđ ađ vera međ tónleika á opnu húsi í Kaldalónssalnum video. Ţá hafa ţau undanfarin ár veriđ međ fjölda skólakynninga á hljóđfćrin sín í samstarfi viđ 'Tónlist fyrir alla', nú síđast 'List fyrir alla' en ţá hefur leikkonunni Esther Talia Casey veriđ bćtt í hópinn www.listfyriralla.is/event/musik-og-sogur/. Tóndćmi tekiđ upp á Covid tímum: List fyrir alla. Á Vormánuđum 2020 kom út nýr geisladiskur međ leik Laufeyjar og Páls ţar sem eingöngu eru flutt tónverk samin fyrir ţau af íslenskum tónskáldum. Nýjasta verkiđ á ţeim diski er Samtvinna eftir John A Speight samiđ 2013. Til stóđ ađ flytja verkiđ á tónleikum til heiđurs John á Listahátíđ í Reykjvaík í Hörpunni 2015, en ţađ frestađist vegna veikinda. Verkiđ var tekiđ upp ásamt fleiri íslenskum verkum, samin fyrir Pál og Laufeyju (1986-2013), áriđ 2014. Veikindin, fráfall Ţorkels Sigurbjörnssonar og nokkru síđar Ţorsteins frá Hamri minnti hryssingslega á forgengileikann. Styrkur frá FÍT hljómdiskajsóđi 2017 kom ţó verkefninu aftur á nokkurt skriđ. Samtvinna var loks frumflutt á Tónalands tónleikum á Fuglasafni Sigurgeirs viđ Mývatn af Páli og Laufeyju sumariđ 2018. Páll og Laufey voru einnig međ tónleika međ nýlegum útsetningum Páls í Innra-Hólmskirkju haustiđ 2018 og í Hamrasal Hofs á Akureyri í febrúar 2019, einnig á vegum Físton, MAK, Tónalands og klassískrar deildar FÍH. Diskurinn međ íslensku tónverkunum samin fyrir fiđlu og gítar Laufeyjar og Páls var valinn af Anonymuze dómnefnd Odradek Records Odradek Records í ársbyrjun 2019 til útgáfu og fékk tvíeykiđ í kjölfariđ nafniđ Duo Concordia og diskurinn heitiđ Concordia. Diskar.htm

Laufey Sigurđardóttir fiđluleikari hefur um árabil skipulagt skemmtilega tónleikaröđ í Mývatnssveitinni um páska, Músík í Mývatnssveit. Páll var međ í fyrsta sinn voriđ 2002 en ţá var fluttur m.a. Boccherini gítarkvintett.  Gítarkvintettinn í Mývatnssveit um páska 2002 var skipađur auk Laufeyju fiđluleikara og  Páli gítarleikara ţeim Sigurlaugu Eđvaldsdóttur fiđluleikara, Ţórunni Ósk Marínósdóttur víóluleikara og Örnólfi Kristjánssyni sellóleikara.  Helga Bryndís Magnúsdóttur, í forföllum Daníels Ţorsteinssonar píanóleikara kom einnig fram á  kammertónleikunum en Páll lék ţarna einnig  međ baritonsöngvaranum Ólafi Kjartani Sigurđarsyni, fyrsta fastráđna söngvaranum okkar viđ Íslensku Óperuna.

Sumariđ 2002 fékk Páll einnig tćkifćri til ađ ćfa og flytja örlítiđ prógram međ stórtenórnum Jóhanni Friđgeiri Valdimarssyni.

Voriđ 2007 vann Páll skemmtilegt prógram međ Mörtu Halldórsdóttur söngkonu, en ţau komu fram á 15:15 tónleikaröđ CAPUT hópsins í Norrćna húsinu, er ţau fluttu útsetningar John A Speight á vaxhólks upptökum Jóns Leifs á íslenskum ţjóđlögum, en John útsetti ţetta og gaf út í tilefni af 40 ára afmćli Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar.

Ţá hefur Páll einnig komiđ fram međ flautuleikurunum Magneu Árnadóttur og Martial Nardeau  hin síđustu ár, en ţessi tvö hljóđfćri, gítarinn og flautan virđast eiga mjög vel saman, ţrátt fyrir andstćđur viđ tónmyndun. Á Listahátíđ í Reykjavík voriđ 2002 voru Magnea og Páll međ stutta tónleika á myndlistarsýningu í einu af listasöfnum borgarinnar, Kjarvalsstöđum. Í nóvember 2012 lék hann međ flautuleikaranum Pamela De Sensi á kennaratónleikum TKTK í Salnum í Kópavogi www.salurinn.is og 2017 á vegum Flautukórsins á Listasafni Íslands 'Andrými í litum og tónum'.

Ţá hefur samstarfiđ viđ söngkonur og flautuleikara vafiđ upp á sig, og hafa nú Tónskáldin Elín Gunnlaugsdóttir og Steingrímur Ţórhallsson samiđ verk fyrir ţessa hljóđfćraskipan, gítarinn, flautuna og sópran söngrödd, en bćđi hafa samiđ verk viđ texta spćnskra ljóđskálda fyrir Pál, Pamelu De Sensi og hefur söngkonan Hlín Pétursdóttir Behrens bćst í hópinn. Ţađ ţríeyki hélt nokkra tónleika á norđurlandi og á austfjörđum sumariđ 2014, og enduđu ţá syrpu á Menningarnótt í Reykjavík međ tónleikum á Listasafni Íslands. Páll og Pamela fluttu svo skemmtilegt prógram á Listasafni Íslands í mars 2017 til minningar um spćnska tónskáldiđ Granados (1867-1916) á vegum Flautukórsins. www.islenskiflautukorinn.com/tnleikar

Samstarf Páls og Jóhönnu Ţórhallsdóttur söngkonu hefur ţróast áfram, en ţau fluttu skemmtilegt prógram m.a. í Iđnó ásamt fleiri hljóđfćraleikurum međ Fado tónlist. Á Cycle listahátiđ í Kópavogi 2016 tók Páll ţátt í eftirminnilegum gjörningi er hann lék á gítarinn í verki Líbíu Castro og Ólafs Ólafssonar, tónlist eftir Karólínu Eiríksdóttur. Ásgerđur Júniusdóttir söng og Einar Jónsson lék á trompet. Verkiđ Landiđ ţitt er ekki til hafđi áđur veriđ flutt, m.a. á Feneyjartvíćringnum 2011. Í Feneyjum fór gjörningurinn fram á fljótandi gondóla, en í Kópavoginum var ekiđ um á sendibíl, fariđ inn í Smáralind og fleiri skrifstofur og atvinnufyrirtćki, endađ međ tónleikum í Gerđarsafni. Í ársbyrjun 2018 flutti Páll eigin útsetningar m.a á Megas lögum međ söngkonunni Möggu Stínu.

Páll hefur aldrei veriđ međlimur í stjónmálaflokki, en hefur hin allra síđustu misseri stundum veriđ fenginn í samstarf međ Gunnari Guttormssyni og fyrst Reyni Jónassyni harmonikkuleikara, nú síđustu skiptin Sigurđi Alfonssyni, til ađ leika undir fjöldasöng hjá eldri borgurum Vinstri Grćnna, sem hittast mánađarlega yfir kaffibolla og fá til sín ýmis skemmtiatriđi, rithöfunda og frćđimenn.

Páll hefur einnig hvatt til samspils gítarleikara viđ ýmis tćkifćri, bćđi međal nemenda sinna og svo atvinnu hljóđfćraleikara. Páll tók í 3ja sinn ţátt í UNM áriđ 1987, en ţá var Ung Nordisk Musik  haldiđ  í Reykjavík, er hann lék á tónleikum ađ Hótel Borg í gítartríói eftir Svíann Svend Hedegaard ásamt gítarleikurunum Ţórarni Sigurbergssyni og Kristni Árnasyni. Stöđ 2 sjónvarpađi tónleikunum.  Annađ gítartríó kom saman í Borgarleikhúsinu 1995 á tónleikum til heiđurs tónskáldinu Paul Hindemith, voru ţađ ţeir Páll Eyjólfsson, Hinrik Bjarnason og Sćmundur Rúnar Ţórisson gítarleikarar, sem ţar hljómuđu.   Haustiđ 2001 komu fram flestir gítarleikarar landsins á tónleikum í Hafnarfirđi til heiđurs Eyţóri Ţorlákssyni, sem ţá var nýlega sjötugur.  1999 höfđu flestir sömu gítarleikarar landsins heiđrađ Gunnar H. Jónsson međ tónleikum í Gerđubergi. 1993 höfđu ţeir heiđrađ minningu Andrés Segovia međ röđ tónlistarflutnings í Kringlunni. Á Myrkum Músíkdögum Tónskáldafélags Íslands 2001 fluttu 4 gítarleikarar ţ.e. Páll Eyjólfsson, Pétur Jónasson, Rúnar Ţórisson og Hinrik Bjarnason kafla úr verki Atla Heimis Sveinssonar Tíminn og vatniđ viđ samnefnt ljóđ  Steins Steinarrs á Listasafni Íslands.  Ţetta frumfluttu ţeir Páll Eyjólfsson, Einar Krisján Einarsson, Ţórarinn Sigurbergsson og Sćmundur Rúnar Ţórisson á Listahátíđ í Reykjavík ásamt Kammersveit Reykjavíkur áriđ 1994 í Langholtskirkju undir stjórn Paul Zukofsky, svo upp séu talin einhver samspilsverkefna Páls í gegnum tíđina. '....
TÓNVERK Atla Heimis Sveinssonar, Tíminn og vatniđ, viđ ljóđ Steins Steinarr, sem nýlega var gefiđ út á geisladiski í Ţýskalandi, hefur fengiđ einkar góđa dóma í ţýska blađinu Neue MusikZeitung og raunar hćstu mögulega einkunn....' - mbl. 13.10.2002.

Gítarleikarar heiđra minningu Einars Kristjáns Einarssonar í Neskirkju 11.nóvember 2006 myndir Fram komu gítarleikararnir;
Símon Ívarsson, Arnaldur Arnarson, Páll Eyjólfsson, Kristinn Árnason, Hannes Guđrúnarson, Jón Guđmundsson og Guđmundur Pétursson.

heim