Vera fær að vera með í kvæði frá Hilmari afabróður

 

Ort í sumarbústaðnum í Laugardal ;

 


Alltaf finnst mér hún Freyja
fallegust ungra meyja,
sannkallað sumarskart.
Og þar sem vappar Vera
vel henni tekst að gera
umhverfið blítt og bjart.


H.P.